Elín Kristín Guðrúnardóttir, heklari

elin

Ég er rúmlega þrítug Reykjavíkurmær. Á mann, tvo frábæra stráka, eina yndislega dóttur og feitan kött. Ég er nemi í HÍ og stefni á að útskrifast sem textílkennari á næstu árum. Ég lærði að prjóna þegar ég var 9 ára og lærði að hekla þegar ég var 14 ára.

Ég hef áhuga á alls kyns handavinnu en er þó heklari fyrst og fremst. Í uppáhaldi er að hekla teppi og fíngert hekl eins og dúka.
Ég er rosalega handóð og er alltaf með heklið mitt með mér hvar sem ég er.

Til þess að hafa samband við mig getur þú:

Myndirnar mínar á Instagram

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *