Guðrún María Guðmundsdóttir, prjónakona

Guðrún María Guðmundsdóttir

Ég hef prjónað frá unga aldri og hef mikinn áhuga á prjónaskap og leitast við að læra nýja tækni og miðla henni áfram til annarra. Tvöfalt prjón er í uppáhaldi núna og mikil ásókn í þau námskeið í vetur.Ég er að skrifa mína fyrstu prjónabók með uppskriftum fyrir tvöfalt prjón sem kemur út í haust.

Ég hef mjög gaman af því að heyra frá fólki, sendu mér fyrirspurn, hrós, kveðju eða láttu mig vita ef þér finnst vanta eitthvað á síðuna er viðkemur prjónaskap. Til þess að hafa samband getur þú:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *