Tvöfalt prjón 27. október á Akureyri

Tvöfalt prjón (Double knitting)er mjög skemmtileg prjónaaðferð sem skilar okkur frábærum kósý, tvöföldum flíkum sem nota má á bæði réttu og röngu, það er flíkin er viðsnúanleg.

aþena og móri

Þegar þú hefur einu sinni prófað að prjóna með þessari aðferð er ekki aftur snúið, þú verður alveg háð/ur þessari tækni. Þetta er frábær leið til þess að prjóna t.d. trefla, húfur, sokka,vettlinga, peysur. Þetta námskeið er ætlað fyrir þá sem hafa grunnþekkingu á prjóni. Örvhentir sem og rétthentir velkomnir.

Námskeiðið er haldið mánudaginn 27. október kl. 19:30-22:00
Staðsetning: kemur síðar
Verð: 7.500 kr.

Á námskeiðinu förum við yfir tæknina við tvöfalt prjón, fitjum upp og prjónum prufu.

Námskeiðið er í 2 – 2,5 klst. og fylgir með uppskrift að barnahúfu

Þú þarft að koma með:

  • Garn í tveimur litum
  • Prjónastærð  sem hentar þínu garni (sokkaprjóna eða hringprjón)
  • Javanál 

Aaa

Lágmarksfjöldi þátttakenda: 6
Hámarksfjöldi þátttakenda: 12

Verð: kr. 7.500

Fylltu út formið hér að neðan til að skrá þig eða hafðu samband við Guðrúnu, 
netfang: gudrun@handverkskunst.is eða í síma: 861-6655,

 

**Athugið að mörg stéttarfélög styrkja félaga sína á námskeið**

Baby Merino Drops1

Error: Contact form not found.

Skildu eftir svar