27/30Garn: Kambgarn

Litir: Hvítur (0051), Vatnsblár (1216), Tómatrauður (0917)
Nál: 3,5 mm


Kræst hvað það var glatað að hekla þennan ferning! Ekki afþví að hann er ljótur heldur vegna þess að leiðbeiningarnar voru svo skelfilega skrifaðar. Ef það hefðu ekki verið myndir af ferningnum skref fyrir skref þá hefði ég ekki getað heklað hann.


Eins og ég segi þá leiðist mér svo svakalega þegar það er verið að senda mann upp og niður eftir uppskriftinni til að sjá hvað e-ð þýðir. Er ég ein um það? Eins og í annarri umferð þá segir hún „Gerðu horn“ og til að sjá hvað horn er þarf ég að fara efst í skjalið. Hvað er horn? 3 stuðlar, 2 loflykkjur, 3 stuðlar í sömu lykkju. Afhverju ekki að skrifa það bara?


Anywho. Breytti seinustu umferðunum því mér fannst og mikið að hafa 3-4 umferðar af bláum stuðlum í lokin. Eftir á að hyggja var það kannski aðeins of mikið að bæta þessum rauðu ‘clusters’ í lokin.


Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Handverkskúnst notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á handverkskunst.is

  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec
  • devicePixelRatio

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur