3/30Garn: Kambgarn
Litir: Hvítur (0051), Dökkblár (0968), Blágrænn (1218)
Nál: 3,5 mm

Ég er mjög ánægð með þennan ferning. Hann er auðveldur í framkvæmd og fallegur hvort sem hann er einlitur eða marglitur. Ég ákvað að herma eftir litaröðinni hjá Maryfairy á Ravelry og sé ekki eftir því.


Hef bara eitt út á uppskriftina að setja. Skil ekki alveg afhverju mar á að byrja hverja umferð á að færa sig yfir í næsta horn með keðjulykkjum. Ég byrjaði því bara hverja umferð þar sem ég tengdi/lokaði síðustu umferð.

Mæli hiklaust með þessum ferning.


Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Handverkskúnst notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á handverkskunst.is

  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec
  • devicePixelRatio

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur