9/30Garn: Kambgarn
Litir: Hvítur (0051), Tómatrauður (0917), Blágrænn (1218)
Nál: 3,5 mm

Það er 10. janúar en bara 9 ferningurinn. Það merkir ekkert annað en ég er eftir á. Þetta er nefninlega merkilega tímafrekt og ég var bara svo þreytt í gær að ég nennti ekki. Aðdáun mín til þeirra heklara sem hafa tekið að sér að hekla ferning á dag í heilt ár eykst og eykst.

Þessi ferningur er mjög sætur og létt að hekla hann. Ég fíla svona ferninga sem uppskriftin meikar bara sense og það er lauflétt að hekla.

Mæli með þessum ferningi.

(Haldiði að ég hafi ekki gleymt að ýta á publish. Því birtist þetta ekki fyrr en í dag þó þetta hafi verið skrifað í gær. Svona er það þegar mar er þreyttur.)


Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Handverkskúnst notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á handverkskunst.is

  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec
  • devicePixelRatio

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur