Að hekla í fremri eða aftari hluta lykkjunnar

Mér var kennt að stinga nálinni í gegnum báða hluta lykkjunnar og hef ég því alltaf heklað þannig. En það eru ekki allir sem gera það.
Og í sumum uppskriftum er tekið sérstaklega fram að það eigi að hekla eingöngu í aftari eða fremri hluta lykkjunar. Þegar það er gert kemur oft skemmtilegt mynstur fram.
Heklað í aftari hluta lykkjunnar:


Heklað í fremri hluta lykkjunnar:

Skildu eftir svar