Að telja loftlykkjur

Það eru tvær leiðir til að telja loftlykkjur.
Annað hvort að telja lykkjurnar á réttunni. Þá eru V-in talin.
Eða telja lykkjurnar á röngunni. Þá eru hnúðarnir aftan á taldir.

Myndir fengnar af heimasíðu Crochet! tímaritsins.
Tags:
0