Aftur og aftur krukkur

Ég er alltaf að gera fleiri krukkur og þar sem það er heill hellingur af þeim hérna heima þá er eins gott að finna e-r not fyrir þær.

Það er hægt að nota þær…

…undir blóm

…fyrir heklunálar

…undir snyrtidót

…sem lampa
…og auðvitað sem kertastjaka


Síðustu viku heklaði ég tvær nýjar týpur af krukkum til að gefa sem útskriftargjafir.

Sumarlitablanda

Þessar minna mig á býflugnabú

Bleikar krukkur með jarðaberjamynstri

Innpakkað og fínt

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Handverkskúnst notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á handverkskunst.is

  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec
  • devicePixelRatio

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur