Appelsínugult garn

Ég ákvað að prufa að lita hvítt garn appelsínugult. Ég googlaði heimalitað garn og fann alls konar myndir. Mikið til af fallegu garni með appelsínugulum tón. 
Mikael kallinn sat með mér þegar ég var að skoða þessar myndir og fékk hann að velja hvaða garn við ættum að reyna að stæla.
Búið er að lita garnið og býð ég spennt eftir að það þorni. Þori ekki að segja til um það hvort litunin heppnaðist vel eða ekki. Kemur í ljós.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Handverkskúnst notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á handverkskunst.is

  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec
  • devicePixelRatio

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur