Bylgjuteppi – til sölu

Fyrir nokkru bloggaði ég um ‘Teppið sem aldrei varð úr…’ – bylgjuteppi sem ég byrjaði að gera en hætti við. Ég tók afgangana og gerði annað teppi. Lítið alveg svaka bleikt stelputeppi. Systir mín ætlaði að gefa vinkonu sinni það en hætti við. Svo að nú á ég þetta fína teppi sem ég hef ekkert að gera við.
Svo ég er að hugsa um að gera heiðarlega tilraun til að selja það.

Teppið er úr ullargarni og er mjög þétt heklað svo það er örugglega mjög hlýtt.
Stærðin á því er 71×79 cm.
Verð 4500 kr.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Handverkskúnst notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á handverkskunst.is

  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec
  • devicePixelRatio

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur