Category Archives: Prjónað

Litið yfir prjónaskapinn árið 2016

Tók saman lista yfir það sem ég prjónaði árið 2016, held að ég sé ekki [...]

Alltaf hægt að finna sér ný prjónaverkefni er það ekki?

Ég prjóna töluvert og fá barnabörnin mín að njóta góðs af því. Ég er yfirleitt [...]

Að prjóna loftbólur eða sjømannsbobler

Ég rakst á mjög skemmtilega norska síðu síðast liðinn vetur en þar bloggar Vivian Tran um [...]

Hafmeyjuteppi

Hafmeyjuteppi hafa verið vinsæl um tíma og flest hafa þau verið hekluð. Ég er lítill [...]

Að klippa upp peysu

Árið 2014 prjónaði ég meðal annars  þessa fallegu peysu sem kom í bókinni minni Tvöfalt [...]

Prjónauppgjörið fyrir árið 2015

Já ég prjónaði mikið árið 2015, það er alltaf gaman að taka það saman og [...]

Af hverju endurskinsgarn?

Í dag eru 2 ár síðan elsta barnabarnið mitt lagði af stað í myrkrinu á [...]

Færeysk stjörnupeysa

Uppskriftin í Bændablaðinu í dag er peysa sem ég kalla færeysku stjörnupeysuna. Þessi peysa hefur [...]

Rákir herrapeysa – uppskrift í Bændablaðinu

Uppskrift að skemmtilegri herrapeysu er í Bændablaðinu í dag. Peysan er prjónuð úr nýju garni [...]

Hvolpasveitapeysan

Þekkir þú teiknimyndirnar um Hvolpasveitina sem sýndar hafa verið á RÚV? Yngstu barnabörnin mín elska [...]