Dúkar – Doilies

Mér er alveg að leiðast að vera tölvulaus – get ekki hent heklinu inn um leið og það dettur af nálinni.

Fékk æði um daginn fyrir að hekla dúka. Ætlaði að nota þá í annað en það féll upp fyrir. Svo dúkarnir voru stífaðir. Hvað ég ætla að gera við þá núna hef ég eiginlega ekki hugmynd. En ég er búin að sanna fyrir sjálfri mér að ég get heklað dúka.


Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Handverkskúnst notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á handverkskunst.is

  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec
  • devicePixelRatio

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur