Dundur

Ég er búin að vera að dunda mér síðustu daga við að hekla og prjóna litlar prufur. Tilgangurinn var að búa til banner fyrir Handverkskúnst heimasíðuna okkar mömmu. Oooog æfa mig að prjóna.
  Lokaútkoman varð svo þessi: