Ferningar & Uppskriftir

Ég var að prófa að hekla 3 mismunandi ferninga í sömu litum og sömu stærð. Ég hef séð mörg teppi sem eru gerð úr mörgum mismunandi ferningum og þau koma oft mjög flott út…en stundum eru þau bara aaaallt of mikið.

Mér finnst blóma og hnúta ferningarnir rosa sætir saman.
Er ekki alveg jafn hrifin af ömmu ferningnum þarna.

Ég notaði heklunál nr. 3,5. Hvíta garnið er King Cole Big Value Baby. Bleika er Silver Dream, án glimmers. Bæði keypt í Rúmfó.

Uppskrift af ömmu-ferninghnúta-ferningblóma-ferning

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Handverkskúnst notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á handverkskunst.is

  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec
  • devicePixelRatio

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur