Flott uppskrift

Að vaska upp eða blogga. Er það spurning?
Ég er alveg að elska það að vera heima með Móra mínum en ég er ekki alveg sú öflugasta heimavinnandi húsmóðir sem sögur fara af. Hafið þið ekki heyrt máltækið „A clean house is a sign of a wasted life.“ Ég rígheld í það c“,)Ég ætla að reyna að vera öflugri að blogga og þar sem ég hef ekki myndir af mínum eigin verkefnum til að deila með ykkur afhverju þá ekki að deila flottu hekli frá öðrum sem ég hef rekist á?
Á blogginu Olavas Verden rakst ég á þessa flottu uppskrift af hekluðum rósumBloggið er á norsku. En hún er með virkilega flottar og ýtarlegar leiðbeiningar svo flestir ættu að geta nýtt sér uppskriftina. Mæli með því að þið skoðið bloggið hennar það er virkilega skemmtilegt og mikið af flottu hekli.


Ætli ég fari þá ekki og vaski upp. Svona fyrst að Móri sefur.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Handverkskúnst notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á handverkskunst.is

  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec
  • devicePixelRatio

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur