Hekl-flúr…?

Er búin að vera að velta fyrir mér soldið öfgakenndri hugmynd. Syni mínum til mikillar mæðu. En sú hugmynd er að fá mér húðflúr. Hekl-flúr. Mér finnst það geggjað fyndið.
Sonur minn er sem sé alfarið á móti því að móðir hans fái sér flúr.

Þetta er bara svo töff.

Sérstaklega þar sem frasarnir á ensku fyrir heklara eru tvíþættir og alger húmor í þeim.
Heklunál er hook og heklari er hooker og að hekla er hooked.
Gæti fengið mér Happy Hooker eða Hooked since 1996.

Alltof fyndið!

Hér eru nokkrar myndir af svölum handavinnu flúrum.


Eða kannski ætti ég að taka því rólega og vera skynsöm og fá mér bara hálsmen?


Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Handverkskúnst notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á handverkskunst.is

  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec
  • devicePixelRatio

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur