Heklaður kantur #3

Þessi kantur er svipaður þeim með hnútana nema að hann er mun auðveldari og kemur að mínu mati mjög skemmtilega út. Var einmitt að nota þessa aðferð á teppið sem ég var að klára.

Umferð 1: Byrjið hvar sem er með því að stinga nálinni í e-a lykkju, gerið eina loftlykkju og fastapinna í sömu lykkju. Gerið 1 fastapinna, heklið 3 loftlykkjur, 2 fastapinna, 3 loftlykkjur, endurtakið út umferðina, tengið saman með keðjulykkju í fyrsta fastapinnann.

Eins og með hnúta kanntinn er hægt að auka bilið á milli loftlykkjuboganna og jafnvel stækka loftlykkjubogana með því að gera 4 eða jafnvel 5 loftlykkjur.


Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Handverkskúnst notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á handverkskunst.is

  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec
  • devicePixelRatio

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur