Hjartagull – samhekl

Við mæðgur kynnum með stolti fyrsta samhekl Handverkskúnstar.
Barnateppið Hjartagull verður verkefnið í þessu samhekli. Hver fer á sínum hraða, ekkert stress og engin keppni. Nú er tækifæri fyrir byrjendur sem og lengra komna að taka þátt og vera með í skemmtilegu heklverkefni.

Mynd frá hönnuði

Mynd frá hönnuði

Uppskrift á íslensku fæst eingöngu hjá Handverkskúnst við kaup á Stone Washed garni í teppið en hægt að kaupa hana beint frá höfundi Cécile Balladino á ensku á Ravelry.

Þeir sem versla garn hjá Handverkskúnst fá aðgang að lokuðum Facebook hóp þar sem við leiðbeinum ykkur eftir þörfum sem og í versluninni.

Skoða Facebook viðburð samheklsins.

IMG_20150829_132958 (1)

Teppi heklað af Elínu

Útsölustaðir:

Handverkskúnst, Nýbýlavegi 32, Dalbrekkumegin, 200 Kópavogi.
Saumastofa Íslands, Dugguvogi 2, 104 Reykjavík.
Blómabúðin Draumaland, Tjarnargötu 3, 230 Reykjanesbæ
Verslunin Birkir, Hafnarstræti 6, 400 Ísafirði
Verslunin Hlín, Klapparstíg 2, 530 Hvammstanga.
Húnabúð, Húnabraut 4, 540 Blönduósi.
Snældan, Garðarsbraut 15, 640 Húsavík
Efnalaug Dóru, Hafnarbraut 34b, 780 Höfn í Hornafirði.

Í vefverslun er hægt að kaupa garn í völdum litasamsetningum hér eða skoða litaúrvalið og velja eigin liti hér. Sendum um allt land.

IMG_0514 copy IMG_0513 copy IMG_0504 copy IMG_0507 copy IMG_0503 copy

Handverkskúnst notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec
  • devicePixelRatio

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á handverkskunst.is

  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur