Jólageitin Júlíus

Jólageiturnar vöktu mikla athygli í jólaglugganum hjá okkur fyrir jólin 2021. Með leyfi höfundar Emanladesign, höfum við þýtt uppskriftina yfir á íslensku. Geiturnar eru heklaðar úr mismundandi grófleika af garni til að fá út mismunandi stærðir.

Geiturnar eru í anda IKEA geitarinnar sem flestir þekkja, en hún er sett upp fyrir utan verslunina árlega.

Pakkningar fást hjá okkur sem innihalda það sem þarf til að útbúa hverja geit en uppskriftin er seld hjá hönnuði og fæst á íslensku og dönsku.

Uppskriftin er eins fyrir allar en grófleiki garns ræður stærð geitar.

Myndin sýnir miðstærð og stóra saman

Garnpakki inniheldur:

Lítil jólageit – ca 30 cm á hæð:

  • Scheepjes Catona 50g, nr 249 – 3 dokkur
  • Scheepjes Catona 50g, nr 115 – 1 dokku
  • 3 stk vírar (sem fara innan í geitina)
  • 2 bjöllur, 17mm

Versla þarf sér:

Miðstærð af jólageit – ca 45 cm á hæð:

  • Scheepjes Stone Washed 50g, nr 809 – 4 dokkur
  • Scheepjes Catona 50g, nr 115 – 1 dokku
  • 3 stk vírar (sem fara innan í geitina)
  • 2 bjöllur, 22mm

Versla þarf sér:

Stór jólageit – ca 60 cm á hæð:

  • Scheepjes Stone Washed XL 50g, nr 849 – 10 dokkur
  • Scheepjes Catona 50g, nr 115 – 2 dokkur
  • 3 stk vírar (sem fara innan í geitina)
  • 2 bjöllur, 38mm

Versla þarf sér:

      

 

Myndin sýnar allar þrjár stærðirnar saman