Jólanámskeið

Prjonadar_hekladar minnkud merkt

Jólin nálgast og nú er tíminn til að hefjast handa því það er fátt jafn yndislegt og að skreyta heimilið með handgerðu jólaskrauti.

Á þessu námskeiði koma prjónarar og heklarar á sama tíma. Námskeiðsgestir munu ýmist prjóna/hekla utan um jólakúlu,  hekla/prjóna bjöllu á ljósaseríu, prjóna sokk fyrir hnífapörin eða hekla snjókorn.

Þetta námskeið er ætlað fyrir þá sem hafa grunnþekkingu á prjóni og hekli. Örvhentir sem og rétthentir velkomnir.

Smelltu á námskeið hér að neðan til að lesa nánari upplýsingar:

Námskeið 4. nóvember í Grindavík
Námskeið 6. nóvember í Reykjavík

Skráning hjá Guðrúnu, gudrun@handverkskunst.is, sími: 861-6655

Bjöllur allar merkt minnkud

Handverkskúnst notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec
  • devicePixelRatio

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á handverkskunst.is

  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur