Jólaprjón og -hekl í Grindavík

Jólin nálgast og nú er tíminn til að hefjast handa því það er fátt jafn yndislegt og að skreyta heimilið með handgerðu jólaskrauti.

Prjonadar_hekladar minnkud

Á þessu námskeiði koma prjónarar og heklarar á sama tíma. Námskeiðsgestir munu ýmist prjóna/hekla utan um jólakúlu eða hekla/prjóna bjöllu á ljósaseríu.

Þetta námskeið er ætlað fyrir þá sem hafa grunnþekkingu á prjóni og hekli.
Örvhentir sem og rétthentir velkomnir.

jólakúla

 

Námskeiðið er kennt 11. nóvember kl. 19-21:30
Staðsetning:
Gallery Spuni, Grindavík

Verð: 6.500

**Garn kaupist á staðnum**

Innifalið í námskeiði er:

  • Frauðbjalla og jólakúla
  • Uppskriftir að prjónuðum bjöllum og kúlum.
  • Uppskriftir að hekluðum bjöllum og kúlum.

 Koma þarf með:

  • Prjóna nr 2 – 2,5- 3 og/eða heklunál nr 2.
  • Góða skapið.

Lágmarksfjöldi þátttakenda: 6

Fylltu út formið hér neðst á síðunni til að skrá þig eða hafðu samband við Guðrúnu, netfang: gudrun@handverkskunst.is eða í síma: 861-6655.

**Greiða þarf námskeiðsgjald við skráningu kr. 6.500**

**Athugið að mörg stéttarfélög styrkja félaga sína á námskeið**

005 copy

Prjónaðar jólakúlur

061-copy

Heklaðar jólakúlur

Bjöllur_minnkuð

Prjónaðar bjöllur

heklac3b0arbjc3b6llur

Heklaðar bjöllur

Fylltu út formið hér að neðan til að skrá þig eða hafðu samband við Guðrúnu, netfang: gudrun@handverkskunst.is eða í síma: 861-6655.

**Greiða þarf námskeiðsgjald við skráningu kr. 6.500**

**Athugið að mörg stéttarfélög styrkja félaga sína á námskeið**

Handverkskúnst notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec
  • devicePixelRatio

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á handverkskunst.is

  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur