Jólaskraut – nú er rétti tíminn til að byrja

Ég á 4 dætur og ein þeirra elskar jólin, jólaskrautið og ljósin sem þeim fylgja. Hún hefur ekki slegið slöku við heima og hnýtt ýmislegt úr Scheepjes Twinkle, svona til að fá smá glit og auðvitað úr DMC Macrame garninu sem við tókum nýlega inn.

Efniviður sem Guðmunda notaði í þessa fallega skrauthring:

Hérna er linkur á bloggfærslu sem sýnir hvernig á að hnýta utan um þessa skemmtilegu hringi.

 

Hérna eru minni hringir notaðir í þá þarf:

Hérna er Youtube myndband sem sýnir hvernig á að hnýta utan um þessa skemmtilegu hringi.

Á þessari mynd er hvíti hringurinn hnýttur eftir bloggfærslunni hér að ofan. Þessir eru fallegir á jólatré eða til að skreyta jólapakkana.
Í þessa hringi notuðum við

Litla jólatréð uppi í hægra horninu er einnig tilvalið til að skeyta jólatré eða jólapakka. Við notuðum DMC Macrame og hérna sérðu Youtube myndband hvernig að að útbúa það.

Handverkskúnst notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á handverkskunst.is

  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec
  • devicePixelRatio

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur