Litríkur Hnúta Ferningur

Hér er uppskrift af Hnúta ferningi.
Það tók smá tíma að komast upp á lagið með að gera hnútana, en um leið að það var komið þá flaug þetta alveg áfram.Sérstök skammstöfun: GH = gerið hnút (sláið bandinu upp á nálina, stingið í gegnum lykkjuna og dragið upp, hafið lykkjuna soldið lausa, sláið bandinu aftur upp á nálina og stingið aftur í sömu lykkjuna, þegar 5 lausar lykkjur eru á nálinni sláið þið bandinu aftur yfir nálina og dragið í gegnum allar lykkjurnar).

 

Upphafslykkjur: Heklið 28 ll.

Upphafsumferð: Heklið 1. ft í 2. ll frá nálinni, heklið 1 fp í hverja lykkju út umf, snúið (27 fp)

1. umf: 1 ll, 1 fp í hverja lykkju út umf, snúið.

2.-3. umf: Endurtakið 1. umf.

4. umf: 1 ll, 1 fp í næstu 3 lykkjur, *GB í næstu lykkju, 1 fp í næstu 4 lykkjur; endurtakið frá *þrisvar sinnum, GB, 1 fp í næstu 3 lykkjur, snúið.

5.-11. umf: Endurtakið 1. umf.

12. umf: 1 ll, 1 fp í næstu 3 lykkjur, *GB í næstu lykkju, 1 fp í næstu 4 lykkjur; endurtakið frá *þrisvar sinnum, GB, 1 fp í næstu 3 lykkjur, snúið.

13.-19. umf: Endurtakið 1. umf.

20. umf: 1 ll, 1 fp í næstu 3 lykkjur, *GB í næstu lykkju, 1 fp í næstu 4 lykkjur; endurtakið frá *þrisvar sinnum, GB, 1 fp í næstu 3 lykkjur, snúið.

21.-27. umf: Endurtakið 1. umf.

28. umf: 1 ll, 1 fp í næstu 3 lykkjur, *GB í næstu lykkju, 1 fp í næstu 4 lykkjur; endurtakið frá *þrisvar sinnum, GB, 1 fp í næstu 3 lykkjur, snúið.

29.-32. umf: Endurtakið 1. umf.

Hvað er: llfpst

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Handverkskúnst notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á handverkskunst.is

  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec
  • devicePixelRatio

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur