Minecraft: Séð úr síma

Ég gaf Mikael eldri syni mínum heklaða gjöf um jólin. Ég heklaði 100 stk af ferhyrningum úr fastapinnum og saumaði þá saman. Garnið er Kambgarn og ég notaði nál nr 3, 5.
Ég ætlaði að hekla bakhlið á hann líka en þar sem ég lærði að sauma í skólanum fyrir jól ákvað ég að sauma bakhliðina. Ég átti til efni sem ég keypti 2002 og ætlaði að sauma buxur en kom því aldrei í verk.
Þið sem eigið börn eða barnabörn á skóla aldri þekkið kannski þennan karakter.  Creeperinn úr Minecraft.
Svarta púðann saumaði Mikael svo í skólanum og fékk 10 í einkunn fyrir vikið. Þetta er haki, vinsælasta áhaldið,  úr Minecraft líka.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Handverkskúnst notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á handverkskunst.is

  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec
  • devicePixelRatio

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur