Námskeið

Við mæðgur fórum af stað með prjóna– og heklnámskeið síðasta haustið 2012 og fengum ótrúlega góðar viðtökur. Við bjóðum bæði upp á byrjenda- og framhaldsnámskeið, fyrir rétthenta sem örvhenta, konur sem karla. Á námskeiðunum kennum við meðal annars: að hekla snjókorn, að prjóna bjöllur, lævirkjahekl, tvöfalt prjón og margt fleira.

013

Fyrir utan hin skipulögðu námskeið sem við höldum er hægt að panta hjá okkur námskeið fyrir saumaklúbba og aðra hópa í vetur með því að hafa samband í netfangið handverkskunst@handverkskunst.is

**Athugið að mörg stéttarfélög styrkja félaga sína á námskeið**

020_litil
Prjónanámskeið

 012 copy
Heklnámskeið

Handverkskúnst notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec
  • devicePixelRatio

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á handverkskunst.is

  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur