Dúlluhekl – Grindavík

Á þessu námskeiði verður kennt að hekla þessar fallegu en einföldu dúllur sem og hvernig á að hekla þær saman.
Kennt verður að fara eftir uppskrift bæði í máli og myndum (hekltáknum).
Námskeiðið hentar bæði fyrir algera byrjendur í hekli sem og heklara sem kunna örlítið en langar að læra meira.
Örvhentir og rétthentir velkomnir.

056

Námskeiðið er kennt þriðjudaginn 21. október kl. 19:00-21:30
Staðsetning: Gallery Spuni, Gerðavöllum 17, 240 Grindavík
Sjá staðsetningu á korti.

**Garn keypt á staðnum**

Námskeiðið er ca. 2,5 klst og innifalið í námskeiðinu er:

  • Uppskrift í máli og myndum.
  • Leiðbeiningahefti um hekl.

Þú þarft að koma með:

  • Heklunál nr. 3,5.
    (Hægt er að kaupa heklunál á staðnum).
  • Góða skapið

Verð: 5.000 kr.

**Athugið að mörg stéttarfélög styrkja félaga sína á námskeið**

Skráning og nánari upplýsingar fást í tölvupósti handverkskunst@gmail.com eða í síma 662-8635 Elín

Lágmarksfjöldi þátttakenda: 6
Hámarksfjöldi þátttakenda: 10

Handverkskúnst notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec
  • devicePixelRatio

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á handverkskunst.is

  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur