Nýtt garn: Séð úr síma

Fór í Föndru í dag og keypti mér garn. Þarf ekkert á því að halda en það er bara svo fallegt. Hlakka til að hekla úr því.