Ég smellti í annað teppi á dögunum. Þetta er annað teppi sem ég kýs að kalla Sarafia. En ástæðan fyrir því er vegna þess að ég fékk innblástur frá Söru og Sofiu þegar ég gerði fyrsta teppið.
Ég er ógeðslega sátt með teppið og finnst þessir litir séu fæddir til að vera saman.
Allt þetta garn er akríl. Enda elska ég akríl <3