Sarafia – bleikt og grænt

Ég smellti í annað teppi á dögunum. Þetta er annað teppi sem ég kýs að kalla Sarafia. En ástæðan fyrir því er vegna þess að ég fékk innblástur frá Söru og Sofiu þegar ég gerði fyrsta teppið.
Ég er ógeðslega sátt með teppið og finnst þessir litir séu fæddir til að vera saman.


Teppið er heklað með nál nr 3,5. Garnið er samsuða af nokkrum tegundum. Dekkra græna og bleika er Mayflower Hit Ta-too sem ég fékk sent frá DK, man ekki hvað græna marglita heitir en það er keypt í Rúmfó, hvíta garnið er Big Value Baby líka úr Rúmfó.
Allt þetta garn er akríl. Enda elska ég akríl <3

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Handverkskúnst notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á handverkskunst.is

  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec
  • devicePixelRatio

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur