Snjókorn

Ég fékk þá geggjuðu hugmynd að hekla allt jólaskraut á jólatréð mitt seinustu jól. Ekkert svo slæm hugmynd þannig…nema ég byrjaði að framkvæma hana tæpum mánuði fyrir jól.

Ég heklaði nokkur snjókorn, af þrem gerðum minnir mig. En ég var með alltof þykkt garn…og alltof stuttan tíma. Svo ég gafst upp.

Í febrúar var systir mín svo á flandri heima hjá mér…að gramsa í heklinu mínu…og fann snjókornin. Hún bað mig um að gera úr þeim hárband.


Mér finnst það bara frekar töff. En ég hugsa að ég sé ekki týpan í að ganga með það.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Handverkskúnst notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á handverkskunst.is

  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec
  • devicePixelRatio

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur