Sunnudagsklárið – Fuglafjörður

Ég var í Færeyjum í apríl. Ég hef ekki komið þangað síðan 1988 þegar ég fór með ömmu, en amma er Færeysk. Núna 27 árum seinna var ferðinni heitið til Fuglafjarðar. Í þetta sinn var tilgangur ferðarinnar að fara á prjónafestival og að heimsækja Tínu frænku. Blogg um prjónafestivalið er enn í vinnslu c“,)

Til þess að gera langa sögu stutta þá fékk ég innblástur að teppi á meðan heimsókninni stóð og nefndi ég því teppið Fuglafjörð. Garnið er Navia Duo, heklið er svokallað stuðlamynstur (e. filet crochet) og er mynstrið fengið úr færeyskri prjónapeysu. Svo eru það bara myndir…það er mesta fjörið í þeim.

IMG_20150505_190904

IMG_20150505_190941

IMG_20150505_191216

IMG_20150505_191243

IMG_20150505_191300

IMG_20150505_191444

IMG_20150505_191507

Hekl-kveðjur
Elín

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Handverkskúnst notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á handverkskunst.is

  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec
  • devicePixelRatio

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur