Þýðingar á hekli

Nokkrar basic þýðingar á hekli. Erum með íslensku, amerísku, bresku og dönsku.
Smellið á linkinn til að sjá leiðbeinginar um hvert spor.

Ísl – Keðjulykkja (kl)
US – Slip stitch (sl st)
UK – Slip stitch (sl st eða ss)
DK – Kædemaske (km)

Ísl – Fastapinni/fastahekl (fp)
US – Single crochet (sc)
UK – Double crochet (dc)
DK – Fast maske (fm)

Ísl – Hálfur stuðull (hst)
US – Half double crochet (hdc)
UK – Half treble (htr)
DK – Halv stang maske (hstm)

Ísl – Stuðull (st)
US – Double crochet (dc)
UK – Treble (tr)
DK – Stang maske (stm)

Ísl – Tvöfaldur stuðull (tvöf st)
US – Treble crochet (tr)
UK – Double treble (dtr)
DK – Dobbelt stangmaske (Dblt stm)

Skildu eftir svar