Sophie’s Dream – Look at what I made

Ótrúlega fallegt teppi eftir heklhönnuðinn Deidri sem bloggar undir nafninu Look at what I made, uppskriftin er í texta og táknum.

Garn: Scheepjes Whirl og Scheepjes Whirlette 

  • 1 dokka Whirl – Red Velvet Sunrise, litur nr. 764
  • 1 dokka Whirl – Rosewater Cocktail, litur nr. 776
  • 1 dokka Whirl – Key Lime Pi, litur nr. 780
  • 1 dokka Whirl – Blackberry Mint Chip, litur nr. 769
  • 1 dokka Whirlette – Mango, litur nr. 853
  • 2 dokkur Whirlette – Blueberry, litur nr. 854

Heklunál: nr. 2,75, 3 og 3,25

Uppskriftin er á ensku og má nálgast frítt hérna, er neðarlega á síðunni.
Garnið kaupir þú hérna Scheepjes Whirl og Scheepjes Whirlette eða heimsækir okkur í verslunina.