Tólf arma stjörnuteppi

Heklað úr Scheepjes Whirl, aðeins eina dokku þarf í teppið. Garnið er mjúkt og skemmtilegt að vinna með. Teppið kemur einstaklega vel út úr þessu skemmtilega garni sem skiptir sjálft um lit.

Garn: Scheepjes Whirl
Heklunál: 3,5 mm

Smelltu HÉR til að sækja þér rafræna uppskrift.

Þýdd uppskrift frá Celeste Young
https://www.ravelry.com/patterns/library/rainbow-ripple-baby-blanket