Glerperlur með þyngd

720 kr.

Opry glasperlurnar (e. glass pellets) eru til þess ætlaðar að þyngja Amigurumi og/eða aðrar fígúrur. Þú kemur þeim fyrir í botninum á hekluðu eða prjónuðu fígúrunni þinni og gerir þyngdin það að verkum að fígúran heldur betur stöðu sinni. Til þess að öruggt sé að perlurnar haldist á sínum stað er mælt með að setja perlurnar í einhvers konar efnisbút eða klæði, eins og sokk, áður en þeim er komið fyrir. Þolir þvott. Í pakkanum eru 250g af glerperlum.

Á lager

Vörunúmer: 63033-009 Flokkar: ,

Handverkskúnst notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á handverkskunst.is

  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec
  • devicePixelRatio

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur