Amigurumi gjafaleikur

Vilt þú vinna þennan geggjaða kassa af Catona garni? Ef þú verslar Amigurumi bók hjá okkur í Handverkskúnst fer nafnið þitt í pott. Ef þú kaupir tvær bækur fer nafnið þitt tvisvar sinnum í pottinn. Gildir bæði fyrir kaup í verslun og netverslun. Leikurinn er til og með 31. júlí.

Dregið verður 1. ágúst og þá einhver heppinn heklari vinnur þennan geggjaða kassa. Kassinn er stútfullur af 10 gramma dokkur í öllum 109 litunum sem hægt er að fá í Scheepjes Catona garninu. Þessar krúttlegu dokkur eru tilvaldar til að nota í enn krúttlegra Amigurumi hekl!

Eftir hverju ertu að bíða? Skoðaðu úrvalið af bókum hér!

Flokkur:

Handverkskúnst notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á handverkskunst.is

  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec
  • devicePixelRatio

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur