Klompelompe – Strikk til små og store anledninger
Uppskriftirnar frá Klompelompe þarf vart að kynna lengur. Einstaklega fallegar flíkur sem henta jafnt byrjendum sem lengra komnum prjónurum. Flíkur á alla fjölskylduna.
Bókin inniheldur uppskriftir fyrir alla aldurshópa og allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.