Amma CAL er nýjasta samheklið hennar Tinnu hekl. Ömmuteppið er heklað með mósaík hekli.
Teppið er saman sett af fimm ólíkum ferningum sem allir eru áttablaðarósir og kanti. Hægt er að hafa ferningana í þremur ólíkum stærðum svo uppskriftin býður upp á nánast óendanlega möguleika.
Í bókinni er að finna alla uppskriftina í bæði máli og myndum.
Bókin er á ensku.