Blødt til baby

1.700 kr.

Í Blødt til baby (ísl. Mjúkt fyrir barnið) er að finna 10 hekl uppskriftum af flíkum fyrir yngstu börnin, frá nýfæddum til 12 mánaða.

Stundum hefur verið litið á hekl sem ljótu stjúpsystur prjónsins. Þrátt fyrir að það sé á margan hátt auðveldara og skemmtilegra að hekla flíkur hefur heklaður fatnaður haft óorð á sér. Hekl getur nefninlega orðið mjög þykkt og þar af leiðandi óþjált, en slíkt má forðast með því að nýta sér góða tækni.

Sidsel Sangild höfundur þessarar bókar er einstkalega hæfileikaríkur  heklari sem hefur sérstaklega gott lag á að hanna heklaðar flíkur, hvort sem er á börn eða fullorðna.

Bókin er á dönsku.

Á lager

Vörunúmer: blodtbaby Flokkar: ,