Fyrir þá sem ekki þekkja til Sophie’s Universe þá er hér stutt samantekt. Sophie’s Universe er ferhyrnt teppi með helling af mynstri, smáatriðum og yfirborðshekli. Uppskriftin að Sophie’s Universe var upphaflega birt í hlutum á 20 vikna tímabili í samhekli Scheepjes 2015.
Þó að heklið í teppinu sé mjög framsækið þá er uppskriftin sérstaklega skrifuð fyrir ævintýragjarna byrjendur. Í bókinni er mikið af myndum sem sýna allar brellur skref fyrir skref og einnig voru gerð myndbönd fyrir hvern hluta uppskriftarinnar. Árið 2016 settust Deidri Uys, hönnuðurinn, og Scheepjes, garnframleiðandinn, niður saman og hófu vinnu við taka allt þetta efni saman í bók. Útkoman er þessi yfirgripsmikla 216 blaðsíðna A4 bók. Bókin er bundin á þann hátt að hægt er að leggja hana opna frá sér þegar verið er að vinna upp úr henni.
Although advanced, the pattern is written specifically for adventurous beginners. It contains lots of step-by-step photos and hints, and Esther Dijkstra from It’s All in a Nutshell has done video tutorials for each part. The CAL has also been translated into many languages with the help of my wonderful volunteers.
Scheepjes and I started working on a paperback version of the pattern just over a year ago. The result is this comprehensive 216-page A4 book. It is stitch-bound, and this, combined with the weight of it, means that it lies flat when open. I have a thing about nice paper, and my second favourite thing about the book is the fact that it is printed on really nice paper. I keep running my hands over the pages with a goofy grin on my face.