Útsala!

Prjónablaðið Björk 5

0

1.890 kr. 750 kr.

Quick overview:

13 uppskriftir eftir íslenska hönnuði og 11 þýddar uppskriftir.

Nánari upplýsingar um uppskriftir ásamt myndum er að finna neðar á þessari síðu.

Vörulýsing

Prjónablaðið Björk 5

IMG_9916 - Copy copy

Blómakjóll

Hönnuður: Helga María Jónsdóttir
Stærð: 3-6 mán (12-18 mán) 2-3 ára (4 ára)
Garn: Lyppa frá Garn.is
– Litur A – 3 (4) 4 (5)
– Litur B – 1 (1) 1 (1)
Prjónar nr 4
Heklunál nr 4
Prjónfesta: 23 lykkjur x 33 umferðir = 10 x 10 sm

IMG_9916 copy

Drífa

Hönnuður: Christine Einarsson
Stærð: S – M – L – XL
Garn: Zarina frá Filatura
– 8 – 8 – 9 – 10 x 50 gr dokkur
Prjónar nr 3,5
Prjónfesta: 26 lykkjur = 10 sm

IMG_9917 - Copy copy

Góða Peysan

Hönnuður: Inga Þyrí Kjartansdóttir
Stærð: 6-9 mán (1-2 ára) 3-4 ára (5-6 ára) 7-8 ára
Garn: Tyra frá Garn.is
– Litur A – 150 (150) 200 (250) 300
– Litur B – 100 (100) 100 (150) 150
– Litur C – 50 (50) 50 (50) 50
Prjónar nr 3 og 4,5
Prjónfesta: 21 lykkjur x 28 umferðir = 10 x 10 sm

IMG_9917 copy

Ömmustelpa
Prjónaður röndóttur skokkur sem getur stækkað með eigandanum

Hönnuður: Inga Þyrí Kjartansdóttir
Stærð: 4-6 ára
Garn: Fever frá Garn.is
– Litur A – 200 gr.
– Litur B – 100 gr.
Prjónar nr 4,5 og 5
Prjónfesta: 16 lykkjur x 24 umferðir = 10 x 10 sm

IMG_9918 - Copy copy

Trausti

Hönnuður: Bjarnveig Ingvadóttir
Stærð: S – M – L – XL
Garn: Alpaca frá Garn.is
– Litur A – 8-8-8-8
– Litur B – 3-3-3-3
– Litur C – 3-4-4-4
– Litur D – 3-3-3-3
– Litur E – 2-3-3-3
Prjónar nr 4 og 5
Prjónfesta: 17 lykkjur og 20 umferðir = 10 x 10 sm

IMG_9918 copy

Flétta

Hönnuður: Marta Sonja Gísladóttir
Stærð: XS/S (M/L) XL/XXL
Garn: Plötulopi
– 5 (6) 6 plötur
Prjónar 4,5 og 6
Prjónfesta: 13 lykkjur x 18 umf = 10 x 10 sm með tvöföldum plötulopa

IMG_9919 - Copy copy

Rúnapeysa

Hönnuður: Marta Sonja Gísladóttir
Stærð: M – L – XL
Garn: Plötulopi
– Litur A – 5-6-6 plötur
– Litur B – 1-1-1 plötur
– Litur C – 1-1-1 plötur
– Litur D – 1-1-1 plötur
Prjónar nr 4,5 og 6
Prjónfesta: 13 lykkjur x 18 umferðir = 10 x 10 sm með þreföldum plötulopa á prjóna 6.

IMG_9919 copy

Ullardress

Hönnuður: Helga María Jónsdóttir
Stærð: 4 (6) 8 (10) ára
Garn: Plötulopi
– Litur A – 3 (4) 4 (5) plötur
– Litur B – 1 plata í allar stærðir
Fífa Mohair frá Garn.is
– 3 (3) 4 (4) dokkur
Frapan frá Garn.is
– 1 dokka í allar stærðir
Prjónar nr 5
Heklunál nr 4
Prjónfesta: 16,5 lykkjur = 10 sm

IMG_9920 - Copy copy

Útprjónaðir vettlingar

Hönnuður: Elínborg Bjarnadóttir
Garn: Zarina frá Filatura
50 gr af hvorum lit
Prjónar nr 3 og 3,5

Hlýja

Hönnuður: Inga Þyrí Kjartansdóttir
Stærð: 54/56 – 57/59 sm
Garn: Eskimo frá Drops eða Fever frá Garn.is 200 gr.
Frapan frá Garn.is 50 gr.
Prjónar nr 6 og 8
Heklunál nr 5

IMG_9920 copy

Dropi

Hönnuður: Elínborg Bjarnadóttir
Stærð: 1 (2) 3 (4) 5 (6) 7 (8) ára
Garn: Einfaldur plötulopi
– Litur A – 100 (100) 200 (200) 200 (200) 300 (300) gr
– Litur B – 100 gr í allar stærðir
Prjónar nr 6
Heklunál nr 4
Prjónfesta: 14 lykkjur x 21 umferðir = 10 x 10 sm

IMG_9921 - Copy copy

Hleðsla

Hönnuður: Helga María Jónsdóttir
Stærð: 6 (8) 10 (12)
Garn: Tyra frá Garn.is
– Litur A – 7 (7) 8 (8) dokkur
– Litur B –  1 (1) 2 (2) dokkur
Prjónar nr 7
Prjónfesta: 16 L = 10 sm

IMG_9921 copy

Jarpur

Hönnuður: Signý B. Guðmundsdóttir
Stærð: 4 (6) 8 ára
Garn: Léttlopi
– Litur A – 200 (250) 250 gr
– Litur B –  50 (50) 100 gr
– Litur C – 50 gr í allar stærðir
– Litur D – 50 gr í allar stærðir
– Litur E – 50 gr í allar stærðir
Einband
– Litur F – 50 gr í allar stærðir
Prjónar nr 4 og 4,5
Prjónfesta: 18 lykkjur x 24 umferðir = 10 x 10 sm

Þýddar uppskriftir:

 IMG_9922 - Copy copy  IMG_9922 copy  IMG_9923 - Copy copy
 IMG_9923 copy  IMG_9924 - Copy copy  IMG_9924 copy
 IMG_9925 - Copy copy  IMG_9925 copy  IMG_9926 copy

Leiðréttingar:

  • Í Draumasjali nr. 21. á bls 2 á innsíðum á síðasta táknið í útskýringu á teikningu að vera útaukning um  1 lykkju í staðinn fyrir að prjóna 2 lykkjur slétt saman.
  • Uppskrift 9, Útprjónaðir vettlingar. Þar sem þumallinn er útskýrður á að standa: fitjið þá upp í næstu umferð þar sem lykkjur voru settar á þráð svo verði á hringnum 44 – 48 – 52 lykkjur og prjónið samkvæmt munstri.
  • Í uppskrift nr 5 Trausti, vantar texta til að átta sig á því þar sem stendur munstur það er að segja. Þar sem stendur kaðall í uppskrift á í raun að standa kaðall og munstur og þessi texti kemur svo í kjölfariðÞegar búið er að prjóna snúning þarf að setja merki í sitthvora hlið á bol.  Stærð small: Prjónið 2 lykkjur slétt *5 lykkjur brugðnar, 4 lykkjur sléttar* endurtakið frá *-* þar til 7 lykkjur eru að hliðarmerki, prjónið þá 5 lykkjur brugðnar og 2 lykkjur sléttar, aftur eins á bakhlið.  Stærð medium: Prjónið  4 lykkjur slétt *5 lykkjur brugðnar, 4 lykkjur slétt* endurtakið frá *-* að hliðarmerki, endurtaka á bakhlið. Stærð large: Prjónið 3 lykkjur brugðnar *4 lykkjur slétt, 5 lykkjur brugðnar* endurtakið frá *-* þar til 7 lykkjur eru að hliðarmerki, prjónið þá 4 lykkjur slétt og 3 lykkjur brugðnar, aftur eins á bakhlið.  Fyrsti kaðall er prjónaður í umferð 5, 2 lykkjur settar á hjálparprjón fyrir framan, prjónið 2 lykkjur slétt, prjónið lykkjur af hjálparprjóni, kaðall síðan prjónaður í 6. hverri umferð.