Útsala!

Prjónablaðið Björk 7

0

2.054 kr. 750 kr.

Quick overview:

19 uppskriftir eftir íslenska hönnuði og 3 þýddar uppskriftir.

Nánari upplýsingar um uppskriftir ásamt myndum er að finna neðar á þessari síðu.

SKU: Björk 7 Category: . Tags: , , , .

Vörulýsing

Prjónablaðið Björk 7

Stútfullt af spennandi uppskriftum á konur, kalla, krakka og kríli.

 IMG_9939 - Copy copy

Álfadís

Hönnuður: Helga María Jónsdóttir
Stærð: 2 (4) 6 ára
Garn: Superior frá Filatura
– 3 dokkur í allar stærðir
Prjónar:
Hringprjónn 60 sm, nr 4 ½
Sokkaprjónar: nr 3
Prjónfesta: 22 lykkjur í sléttu prjóni = 10 x 10 sm

 IMG_9939 copy

Stjarna

Hönnuður: Helena Eiríksdóttir
Stærð: XS (S) M (L)
Garn: Tvöfaldur plötulopi
– Litur A: 5 (5) 5 (6) plötur
– Litur B: 1 plata í allar stærðir
Prjónar:
Hringprjónn 40 og 80 sm, nr 6
Sokkaprjónar nr 6
Prjónfesta: 14 lykkjur x 20 umferðir = 10 x 10 sm

 IMG_9941 - Copy copy

Brúðarsjal

Hönnuður: Droplaug Guttormsdóttir
Stærð: Stykkið mælist 40×125 sm liggjandi á borði.
Auðvelt að lengja og stytta eftir faðmlengd verðandi eiganda
Garn: Tyra –  3 dokkur
Prjónar:
Hringprjónn 60-80 sm, nr 7

 IMG_9941 copy

Kaldi

Hönnuður: Jenný Erla Jónsdóttir
Stærð: S (M) L
Garn: Zara Chine frá Filatura 50 gr dokkur: 12 (13) 13 dokkur
Superior frá Filatura 50 gr dokkur: 4 (4) 5 dokkur
Prjónar:
Hringprjónn 40 og 80 sm, nr 5,5
Prjónfesta: 28 lykkjur x 19 umferðir = 10 x 10 sm

 IMG_9942 - Copy copy

Fjóla

Hönnuður: Inga Þyrí Kjartansdóttir
Stærð: 1 (2) 3 (4) ára
Garn: Zara frá Filatura
– Litur A: 3 dokkur í allar stærðir
– Litur B: 1 dokka í allar stærðir
Operadarte frá Filatura: 1 dokka í allar stærðir

Fjóla leggings

Stærð: 1-3 mánaða (6-9 mánaða) 12-18 mánaða, (2-3 ára)
Garn: Zara frá Filatura – 2 (2) 3 (3) dokkur
Operadarte frá Filatura  1 dokka í allar stærðir
Prjónar:
Hringprjónn 60 og 80 sm, nr 3 ½ og 4
Sokkaprjónar nr 3,5 og 4
Prjónfesta: 20 lykkjur x 29 umferðir = 10 x 10 sm

 IMG_9942 copy

Pífusjal

Stærð: ein stærð
Garn: Gioiello frá Filatura – 9 dokkur
Prjónar:
Hringprjónn 80 sm, nr 4½, 5 og 6
Prjónfesta: 16 lykkjur x 21 umferðir = 10 x 10 sm

 IMG_9943 - Copy copy

Blámi

Hönnuður: Hansína Kolbrún Jónsdóttir
Stærð: 1-2 (3-4) ára
Garn: Kartopu Basak
– 2-3 dokka fyrir báðar stærðir
Prjónar:
Hringprjónn 60 sm, nr 4
Sokkaprjónar nr 4
Prjónfesta: 20 lykkjur x 27 umferðir = 10 x 10 sm

 IMG_9943 copy

Hekla

Hönnuður: Helena Eiríksdóttir
Stærðir: S (M) L
Garn: Tvöfaldur plötulopi
– Litur A: 4 (5) 5 plötur
– Litur B: 1 plata í allar stærðir
Prjónar:
Hringprjónn 40 og 80 sm, nr 6
Sokkaprjónar nr 6
Prjónfesta: 14 lykkjur x 20 umferðir = 10 x 10 sm

 IMG_9944 - Copy copy

Krækiber á Kjalhrauni

Hönnuður: Sigríður Jónsdóttir
Stærðir: XS/S (M/L) XL
Garn: Tvöfaldur plötulopi
– Litur A: 4 (4) 4 plötur
– Allir aðrir litir þarf um 40- 60 gr í allar stærðir
Prjónar:
Hringprjónn 40 og 60 sm, nr 4 og 6
Sokkaprjónar nr 4 og 5
Prjónfesta: 13 lykkjur x 15 umferðir = 10 x 10 sm

 IMG_9944 copy

Grábotna

Hönnuður: Sigríður Jónsdóttir
Stærðir: S (M) L (XL) XXL
Garn: Tvöfaldur plötulopi
– Litur A: 4 plötur í allar stærðir
– Litur B: 2 plöturí allar stærðir
– Litur C: 1 plata í allar stærðir
– Litur D: 1 plata í allar stærðir
Prjónar:
Hringprjónn 40 og 80 sm, nr 3,5 og 5
Sokkaprjónar nr 3,5 og 5
Prjónfesta: 14 lykkjur x 22 umferðir = 10 x 10 sm

 IMG_9945 copy

Hrafnaklukka

Hönnuður: Dýrfinna Guðmundsdóttir
Stærðir: 6-7 (8-9) 10-11 ára
Garn: Kartopu Basak
– Litur A: 2 (2) 2 dokkur
– Litur B: 1 dokka í allar stærðir
Prjónar:
Hringprjónn 60 sm, nr 4
Prjónfesta: 22 lykkjur x 28 umferðir = 10 x 10 sm

 IMG_9946 copy

Sumarkjóll

Hönnuður: Erna Björg Kjartansdóttir
Stærðir: S (M) L
Garn: Zarina frá Filatura
– Litur A: 5 (5) 6 dokkur
– Litur B: 1 (2) 2 dokkur
– Litur C: 1 dokka í allar stærðir
Prjónar:
Hringprjónn 60 og 80 sm, nr 4,5
Prjónfesta: 23 lykkjur x 30 umferðir = 10 x 10 sm

 IMG_9947 copy

Sumargleði

Hönnuður: Dýrfinna Guðmundsdóttir
Stærðir: XS/S (M/L)
Garn:
Zara frá Filatura
– 3 (4) dokkur
Sera frá Filatúra
– 2 (2) dokkur
Prjónar:
Hringprjónn 60 sm, nr 5 og 5,5

 IMG_9948 - Copy copy

Flétta

Hönnuður: Dýrfinna Guðmundsdóttir
Stærðir: ein stærð
Garn: Lovely Jeans frá Filatura 4 dokkur
Prjónar:
Sokkaprjónar nr 7
Prjónfesta: 6 lykkjur x 9 umferðir = 10 x 10 sm

 IMG_9948 copy

Dans á rósum

Hönnuður: Inga Þyrí Kjartansdóttir
Stærðir: 35-37 (38-40) 41-43
Garn: Lovely Jeans frá Filatura
– Litur A: 2 dokkur í allar stærðir
– Litur B: 2 dokkur í allar stærðir
Prjónar:
Sokkaprjónar nr 3,5-4
Prjónfesta: 22 lykkjur x 28 umferðir = 10 x 10 sm

 IMG_9949 - Copy copy

Blúnda

Hönnuður: Dýrfinna Guðmundsdóttir
Stærð: Ein stærð
Garn: Lovely Jeans frá Filatura – 1 dokka
Heklunál nr 4,5

Lauf

Hönnuður: Dýrfinna Guðmundsdóttir
Stærð: Ein stærð
Garn: Lovely Jeans frá Filatura – 1 dokka
Heklunál nr 4,5

 IMG_9949 copy

Blómarós

Hönnuður: Helga María Jónsdóttir
Stærðir: 2-3 (4) 6 ára
Garn: Zarina frá Filatura
– Litur A: 3 (3) 4 dokkur
– Litur B: 1 dokka í allar stærðir
Prjónar:
Hringprjónn 40-60 sm, nr 4,5
Heklunál nr 4
Prjónfesta: 22 lykkjur = 10 sm

Þýddar uppskriftir:

 IMG_9950 - Copy copy  IMG_9950 copy  IMG_9951 copy


Leiðréttingar:

  • Lopapeysan Hekla: undir axlarstykki er sagt að þegar búið er að sameina bol og ermar á að fækka um 15 lykkjur. Því á að sleppa og í staðinn í stærð S á að fækka um 7 lykkjur, í stærð M á að auka út um 1 lykkju, í stærð L á að fækka um 7 lykkjur.

Við biðjumst velvirðingar á þessum mistökum.