Drops Wish Mix – sægrænn
Draumkennt blásið garn úr baby alpakka, merino ull og gæða bómull.
Kósí, létt og loftkennt – eins og DROPS Air – og með grófleika eins og DROPS Snow. DROPS Wish er fullkominn valmöguleiki fyrir nýtísku tátiljur, kósí peysur og grófa fylgihluti eins og húfur, sjöl og kraga. DROPS Wish er mjúkt, loftkennt og algjörlega kláðafrítt
50% Alpakka, 33% Bómull, 17% Ull
Drops garnflokkur E – stórband (e. super bulky)
50 g = ca. 70 metrar
Prjónar & heklunál: nr 9
Prjónfesta: 10 lykkjur x 14 umferðir = 10×10 cm
Þvoið í höndum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris / Hentugt til þæfingar
Framleitt í Perú
» Finndu fríar uppskriftir fyrir Drops Wish á heimasíðu Garnstudio.
» Skoðaðu hvað aðrir hafa prjónað/heklað úr Drops Wish á Ravelry.
Merktu myndirnar þínar með myllumerkinu #dropswish þegar þú deilir myndum af verkefnunum þínum á netinu!