Scheepjes Legacy nr.10 mercerized – rjómahvítur

970 kr.

Legacy kemur í tveimur útgáfum: Natural sem er 100% bómull án glans og Mercerized sem er 100% bómull með glans. Garnið í báðum útgáfum er mjúkt, andar vel og með góðum snúningi. Garnið er gert til þess að endast og ber því nafnið Legacy sem þýðir arflegð. Garnið kemur í 2 litbrigðum og 4 grófleikum.

100% bómull með glans
100 gr = 400 metrar
Prjónar & heklunál: nr 2,5
Prjónfesta: 38 lykkjur og 38 umferðir = 10×10 cm
Þolir þvott við 60°c

» Finndu uppskriftir fyrir Legacy á heimsíðu Scheepjes.
» Skoðaðu hvað aðrir hafa heklað/prjónað úr Legacy mercerized nr.10 á Ravelry.

Á lager