Scheepjes Legacy nr.12 mercerized – hvítur

890 kr.

Legacy kemur í tveimur útgáfum: Natural sem er 100% bómull án glans og Mercerized sem er 100% bómull með glans. Garnið í báðum útgáfum er mjúkt, andar vel og með góðum snúningi. Garnið er gert til þess að endast og ber því nafnið Legacy sem þýðir arflegð. Garnið kemur í 2 litbrigðum og 4 grófleikum.

100% bómull með glans
100 gr = 495 metrar
Prjónar & heklunál: nr 2
Prjónfesta: 32 lykkjur og 44 umferðir = 10×10 cm
Þolir þvott við 60°c

» Finndu uppskriftir fyrir Legacy á heimsíðu Scheepjes.
» Skoðaðu hvað aðrir hafa heklað/prjónað úr Legacy mercerized nr.12 á Ravelry.

Á lager

Handverkskúnst notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á handverkskunst.is

  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec
  • devicePixelRatio

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur