DELLA Q – Canvas Portfolio
Hinar vinsælu Canvas Portfolio eru ómissandi töskur undir prjónana, heklunálar og fylgihluti. Plastvasi fyrir uppskriftina, taskan getur staðið sjálf og þú lesið auðveldlega á uppskriftina. Nokkrir vasar með og án rennilása, plastvasar fyrir hringprjóna.
Stærð: 24,1×17,8cm.