Della Q – Namaste Portfolio
Namaste Portfoliu taskan rúmar fylgihluti og uppáhaldsprjónana þína á einum stað. Taskan hefur 20 plastvasa þar sem þú getur geymt 20-50 stykki af hringprjónum. Einnig eru til staðar 20 vasar fyrir prjónaodda fyrir víxlanlega prjóna, sokkprjóna eða heklunálar. Vasar að innan sem hægt er að geyma uppskriftir í. Utan á töskunni er vasi með rennilás fyrir minni hluti. Nokkrir litir í boði, stærð: 25,4×16,5×8,9 cm. Límmiðar fylgja sem hægt er að nota til að merkja plastvasana með stærð prjónanna.