SCM Catania Color – svart/grátt/hvítt mix

0

715 kr.

Quick overview:

100% merseruð bómull
50 gr = 125 metrar

Prjónar nr 2,5-3,5
Heklunál nr 2,5-3,5

Prjónfesta:
26 lykkjur = 10×10 cm

Þolir þvott við 40°C

Á lager

Vörulýsing

Schachenmayr Catania Color – svart/grátt/hvítt mix

Catania bómullargarnið er mjúkt og þægilegt að vinna úr. Garnið hentar í hvað sem er: Flíkur, smekki, töskur, dúllur, teppi og tuskur.

100% merseruð bómull
50 gr = 125 metrar

Prjónar nr 2,5-3,5
Heklunál nr 2,5-3,5

Prjónfesta:
26 lykkjur = 10×10 cm

Þolir þvott við 40°C