Knitpro Self Love – prjónasett

22.500 kr.

Verið góð við hvort annað og ykkur sjálf“ þetta eru skilaboðin sem KnitPro vill senda ykkur með þessu einstaka prjónasetti fyrir jólin.

Þetta einstaka Self Love gjafasett kemur í takmörkuðu magni og inniheldur: víxlanlegt prjónasett úr bambus, prjónadagbók, tvö smáveski fyrir fylgihluti og fleira.

Symfonie prjónarnir koma í pastellitum í 8 stærðum:

 • 3,5mm
 • 4,0mm
 • 4,5mm
 • 5,0mm
 • 5,5mm
 • 6,0mm
 • 7,0mm
 • 8,0mm

4 minnislausar snúrur fylgja:

 • 1x 60 cm
 • 2x 80 cm
 • 1x 100 cm

Settið kemur í pastel litu boxi

Aðeins 2 eftir á lager

Vörunúmer: K20695 Flokkar: ,