Knitpro Self Love – prjónasett
„Verið góð við hvort annað og ykkur sjálf“ þetta eru skilaboðin sem KnitPro vill senda ykkur með þessu einstaka prjónasetti fyrir jólin.
Þetta einstaka Self Love gjafasett kemur í takmörkuðu magni og inniheldur: víxlanlegt prjónasett úr bambus, prjónadagbók, tvö smáveski fyrir fylgihluti og fleira.
Symfonie prjónarnir koma í pastellitum í 8 stærðum:
- 3,5mm
- 4,0mm
- 4,5mm
- 5,0mm
- 5,5mm
- 6,0mm
- 7,0mm
- 8,0mm
4 minnislausar snúrur fylgja:
- 1x 60 cm
- 2x 80 cm
- 1x 100 cm
Settið kemur í pastel litu boxi