KnitterBag smáhlutaveski – nokkrar gerðir

1.850 kr.

KnitterBag töskurnar eru handunnar í Litháen af Jurgitu. Hún hefur framleitt handavinnutöskur í 14 ár. Töskurnar eru úr hör að utan en bómullarfóður að innan, fullkomnar fyrir hina ýmsu smá- og fylgkihluti sem tilheyra prjóna- og heklskapnum. Smáhlutatöskurnar koma með rennilás til að loka þeim.

Stærð: 13×20 cm Tilvalið fyrir smáhlutina; prjónamerki, málband, lykkjustoppara og fleira

Efni: Ytra efni er hör og bómullarefni að innan